Kjötmarkaðurinn selur fyrsta flokks kjöt

Um okkur
Kjötmarkaðurinn er kjötheildsala sem selur ferskt og frosið lamba- og nautakjöt frá Kjötafurðastöð
KS á Sauðárkróki og Sláturhúsi KVH á Hvammstanga.
Lögð er áhersla á vönduð vinnubrögð og að veita sveigjanlega þjónustu fyrir hvern viðskiptavin.
Allt kjöt sem Kjötmarkaðurinn selur er fyrsta flokks.
Allt kjöt er keyrt til kaupenda hvert á land sem er.
Kjötmarkaðurinn var stofnaður 1. mars 2012.